Þegar lífið kemur á óvart

Þegar skyndilega kemur boð á spennandi Valentínusarstefnumót er ekki úr vegi að þakka fyrir það. Áður en ég stökk út úr húsi hringdi ég í ömmur mínar tvær sem enn eru á lífi og gaf mér góðan tíma til þess að spjalla.

Það er hrein eigingirni að dreifa ekki gleðinni þegar hún bankar svona upp á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband