Veggurinn

Þeir sem hlaupa mikið þekkja hugtakið um "veginn". Veggurinn er sá tímapunktur þegar að sálin eða hið andlega þarf að yfirtaka líkamlegar þarfir eða vilja. Þetta er yfirleitt erfiður tími í hlaupinu og það tekur mislangan tíma að brjótast í gegnum vegginn. En þegar í gegnum vegginn er komið, er hægt að hlaupa endalaust. Það er yndisleg tilfinning.

Ég rakst á vegginn í dag. En ég var þó ekki að hlaupa neitt. Ég var bara heima. Allt þetta yndislega fólk reyndi að hafa samband við mig en ég talaði ekki við það. Ég er samt glaður. Ég er bara einbeittur og þreyttur, ég er að komast í gegnum vegginn. Bara svo ég geti hlaupið endalaust. Tilfinningin er eins og maður sé að hlaupa.

Vegna þess að þó maður fari í hóphlaup, þá maður hleypur einn og bara fyrir sjálfan sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigga

Rúmir 4 mánuðir síðan síðast, Velkomin aftur Gullið mitt!!

Ég skil og þekki hvað þú átt við með hlaupavegginn... hinn vegginn skil ég ekki alveg en held ég hafi samt e-a glætu um hvað þú meinar. Aðalatriðið er að ég elska þig hjartagull.

þín Anna Sigga

Anna Sigga, 31.8.2008 kl. 01:38

2 identicon

Saell!

Tad er rett hja ter, lesbiurnar i Madrid eru algjort aedi, eins og tu sagdir mer fyri ari sdan.Hef akvedid ad setjast her ad. Vid Eva Osp aetlum ad hugsa vel um hvor adra herna i Madrid.

Kvedjaur solinni

Silja, eg vona ad tu munir hver eg er!

Silja Hlín (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 21:45

3 identicon

Ég hef hlaupið mikið en aldrei lent á vegg, ég vona að þú hafir komist yfir þinn!

Sif (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband