Sunnudagur, 17. febrúar 2008
Feministar og bođháttur
Viđtali Evu Maríu var ađ ljúka viđ Ţórólf Árnason í Sjónvarpinu. Ef mér skjátlast ekki ţá er Ţórólfur hinn skemmtilegasti og merkilegasti femínisti. Ég eyddi helginni einmitt međ einum slíkum og umrćđur sem ég átti um stjórnunarhćtti hefđu komist ađ sömu niđurstöđu međ Ţórólfi.
Fyrir nokkrum vikum hringdi ég í Sverri Pál á Akureyri, ţví ég vissi ekki hvernig ég ćtti ađ nota sögnina ađ vinna í bođhćtti annarri persónu fleirtölu. Međ ţessa mynd sagnorđsins átti Eva María ekki í nokkrum vandrćđum međ. Hvernig er bođháttarmyndin af sögninni ađ vinna?
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
önnur blogg
spurt er
Hvernig bloggfærslu viltu?
Lengdin skiptir ekki máli heldur innihald 28.9%
Ég vil frásögn sem er fyndin og heildstćđ 26.3%
Daglegt amstur Heimsborgarans 28.9%
Stutt og hnitmiđađ 15.8%
114 hafa svarađ
Á ég að kaupa mér epla tölvu?
Já, ég nota slíka 34.6%
Já, hef heyrt gott af henni 29.0%
Nei, ég hef lent illa í ţví 4.7%
Nei, ég hef heyrt slćmt af henni 6.5%
Af hverju ađ skipta? PC er máliđ! 25.2%
107 hafa svarađ
Bloggvinir
Bćkur
í lestri
-
Agatha Christie: Tíu litlir negrastrákar (ISBN: 9979-57-085-7)
Ágćt bók, auđlesin og niđurstađan kemur á óvart. Ég heillađist af Agöthu ţegar Ungmennafélag Gnúpverja setti upp "Ţrjár blindar mýs" einn veturinn fyrir rúmum tíu árum undir leikstjórn Höllu frá Ásum.
*** - Hagstofa Íslands: Landshagir 2007 (ISBN: 1017-6683)
- Henriette Lind, Lotte Thorsen og Anette Vestergaard: Nynne's dagbog (ISBN: 87-11-18338-1)
- Alyson J. K. Bailes: The Nordic countries and the European Security and Defence Policy (ISBN: 0-19-929084-9)
- Randi B. Noyes: Listin ađ stjórna eigin lífi
- Guđjón Bergmann: Ţú ert ţađ sem ţú hugsar
-
Yrsa Sigurđardóttir: Ţriđja tákniđ (ISBN: 9979-789-00-X)
**** -
Imogen Edward-Jones: Air Babylon (ISBN: 0-593-05457-1)
**** - Imogen Edward: Air Babylon (ISBN: 0-593-05457-1)
-
Yrsa Sigurđardóttir: Sér grefur gröf (ISBN: 9979-789-16-9)
**** - Ólafur Teitur Guđnason: Fjölmiđlar 2004 (ISBN: 9979-9680-3-6)
- Ólafur Teitur Guđnason: Fjölmiđlar 2005 (ISBN: 9979-9680-8-7)
- Melody Beattle: Aldrei aftur međvirkni (ISBN: 9979-815-24-8)
-
Living language: In-Flight Polish, the perfect boarding pass, learn before you land (ISBN: 0-609-81075-8)
ég ćtla ađ slá í gegn međ Pólverja á nćstu flugum
***** -
Óttar Sveinsson: Útkall - Leifur Eiríksson brotlendir (ISBN: 9979-9728-4-x)
áhugaverđur lestur um starfiđ mitt og samstarfsfólk
*** -
Arnaldur Indriđason: Vetrarborgin (ISBN: 9979-2-1951-3)
ég er spenntur fyrir ţessari bók -
Alice Sebold: Svo fögur bein (ISBN: 9979-775-93-9)
skemmtileg hliđ á ljótu máli
**** -
Joe Kort: 10 Smart Things Gay Men Can do to Find real Love (ISBN: 1-55583-898-7)
skemmtilega amerísk bók, sem mađur hleypur yfir og veltir ţví fyrir sér hvort ađ lífiđ sé svo einfalt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinn ţú! Vinndu?!?
Anna Sigga, 17.2.2008 kl. 20:50
Farđu ađ vinna!! Og svo á eftir ... vannstu?
Jón Eggert (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 21:17
Skat. mađur skrifar ekki grein um skattaframöl...
Ási (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 00:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.