Andvaka

Smá bros.
Eitt símtal.
Stór snerting.

Það er líkt og ekkert sé víst,
eins og ég vilji ekkert vita,
viji ekki kanna.

Hræddur um útkomuna líklega. Samt þoli ég ekki ástandið.

Ég veit ekki stöðuna,
þó allir aðrir hafi hana á hreinu,
nema ég.

Enginn sér eða trúir á framtíð,
nema ég.

Lausnir eru hvergi sjáanlegar,
eins og þetta hafi aldrei gerst áður,
vandamál annarra,
veita mér sýn á lausn mína.

Leyfið lausninni að koma til mín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmmmmmmmmmmmmmmmmm...nú er ég forvitin Hvað er að gerast.... eitthvað er að gerast.... við viljum framhald!

Siddy (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 15:39

2 identicon

Hæ Gulli.

 Kem hér við og kíki reglulega á bloggið þitt. Sakna þess að fljúga með snillingum eins og þér.

Kv.

KBH

Katrín Brynja (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 22:42

3 identicon

Hæhæ rakst á síðuna þína. Frábært að sjá hvað þér gengur vel maður hefur ekki heyrt af þér eða séð svo rosalega lengi sennilega í nokkur ár allavega nú get ég fylgst með þér áfram hihi.

Elín

Elín Ragnh. (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 11:27

4 identicon

þú ert yndi

Birgitta (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 20:23

5 Smámynd: Anna Vala Eyjólfsdóttir

Ég skil þig molinn minn.

Elska þig mest

Anna Vala Eyjólfsdóttir, 29.6.2007 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband