Þriðjudagur, 26. júní 2007
Andvaka
Smá bros.
Eitt símtal.
Stór snerting.
Það er líkt og ekkert sé víst,
eins og ég vilji ekkert vita,
viji ekki kanna.
Hræddur um útkomuna líklega. Samt þoli ég ekki ástandið.
Ég veit ekki stöðuna,
þó allir aðrir hafi hana á hreinu,
nema ég.
Enginn sér eða trúir á framtíð,
nema ég.
Lausnir eru hvergi sjáanlegar,
eins og þetta hafi aldrei gerst áður,
vandamál annarra,
veita mér sýn á lausn mína.
Leyfið lausninni að koma til mín.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
önnur blogg
spurt er
Hvernig bloggfærslu viltu?
Lengdin skiptir ekki máli heldur innihald 28.9%
Ég vil frásögn sem er fyndin og heildstæð 26.3%
Daglegt amstur Heimsborgarans 28.9%
Stutt og hnitmiðað 15.8%
114 hafa svarað
Á ég að kaupa mér epla tölvu?
Já, ég nota slíka 34.6%
Já, hef heyrt gott af henni 29.0%
Nei, ég hef lent illa í því 4.7%
Nei, ég hef heyrt slæmt af henni 6.5%
Af hverju að skipta? PC er málið! 25.2%
107 hafa svarað
Bloggvinir
Bækur
í lestri
-
Agatha Christie: Tíu litlir negrastrákar (ISBN: 9979-57-085-7)
Ágæt bók, auðlesin og niðurstaðan kemur á óvart. Ég heillaðist af Agöthu þegar Ungmennafélag Gnúpverja setti upp "Þrjár blindar mýs" einn veturinn fyrir rúmum tíu árum undir leikstjórn Höllu frá Ásum.
*** - Hagstofa Íslands: Landshagir 2007 (ISBN: 1017-6683)
- Henriette Lind, Lotte Thorsen og Anette Vestergaard: Nynne's dagbog (ISBN: 87-11-18338-1)
- Alyson J. K. Bailes: The Nordic countries and the European Security and Defence Policy (ISBN: 0-19-929084-9)
- Randi B. Noyes: Listin að stjórna eigin lífi
- Guðjón Bergmann: Þú ert það sem þú hugsar
-
Yrsa Sigurðardóttir: Þriðja táknið (ISBN: 9979-789-00-X)
**** -
Imogen Edward-Jones: Air Babylon (ISBN: 0-593-05457-1)
**** - Imogen Edward: Air Babylon (ISBN: 0-593-05457-1)
-
Yrsa Sigurðardóttir: Sér grefur gröf (ISBN: 9979-789-16-9)
**** - Ólafur Teitur Guðnason: Fjölmiðlar 2004 (ISBN: 9979-9680-3-6)
- Ólafur Teitur Guðnason: Fjölmiðlar 2005 (ISBN: 9979-9680-8-7)
- Melody Beattle: Aldrei aftur meðvirkni (ISBN: 9979-815-24-8)
-
Living language: In-Flight Polish, the perfect boarding pass, learn before you land (ISBN: 0-609-81075-8)
ég ætla að slá í gegn með Pólverja á næstu flugum
***** -
Óttar Sveinsson: Útkall - Leifur Eiríksson brotlendir (ISBN: 9979-9728-4-x)
áhugaverður lestur um starfið mitt og samstarfsfólk
*** -
Arnaldur Indriðason: Vetrarborgin (ISBN: 9979-2-1951-3)
ég er spenntur fyrir þessari bók -
Alice Sebold: Svo fögur bein (ISBN: 9979-775-93-9)
skemmtileg hlið á ljótu máli
**** -
Joe Kort: 10 Smart Things Gay Men Can do to Find real Love (ISBN: 1-55583-898-7)
skemmtilega amerísk bók, sem maður hleypur yfir og veltir því fyrir sér hvort að lífið sé svo einfalt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmmmmmmmmmmmmmmmmm...nú er ég forvitin Hvað er að gerast.... eitthvað er að gerast.... við viljum framhald!
Siddy (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 15:39
Hæ Gulli.
Kem hér við og kíki reglulega á bloggið þitt. Sakna þess að fljúga með snillingum eins og þér.
Kv.
KBH
Katrín Brynja (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 22:42
Hæhæ rakst á síðuna þína. Frábært að sjá hvað þér gengur vel maður hefur ekki heyrt af þér eða séð svo rosalega lengi sennilega í nokkur ár allavega nú get ég fylgst með þér áfram hihi.
Elín
Elín Ragnh. (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 11:27
þú ert yndi
Birgitta (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 20:23
Ég skil þig molinn minn.
Elska þig mest
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 29.6.2007 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.